Einn af aðal völlum Norður Karólínu, og einn sá besti í Bandaríkjunum. Klúbburinn hefur haldið ein stærstu mót í heiminum, þar á meðal US Open, PGA Championship og Ryder Cup.
Hannaður af Gary Player þar sem hann einbeitti sér að spilla ekki náttúrunni og útsýni sem umhverfið hafði upp á að bjóða. Mazagan þykir einn flottasti völlur Marókkó, þar sem hann er alveg við sjó og sandöldur.
World’s Top 100 golf courses. Ógleymanleg upplifun að spila golfvöll sem hefur haldið 17 South African Open. Völlurinn er staðsettur við strendur Kwazulu-Natal í Suður Afríku.