thumbnail

kr.329,000/

Per Person
  • 11 nætur
  • Portúgal

HÓTELIÐ

Margverðlaunað svæði í Portúgal, klukkutími vestan við Lissabon! Gist er á fimm stjörnu Marriott hóteli sem er alveg við klettana og ströndina. Öll herbergin eru með svölum með útsýni yfir Atlantshafinu eða golfvellinum. Farþegar geta svo notið sín á nokkrum veitingastöðum og börum eins og hinu flottu Tempera eða Emprata, eða kíkt á glæsilegu inni- og útisundlaugarnar, svo er að sjálfsögðu líkamsrækt og glæsilegt spa á hótelinu.

praia de`l ray lobby

Völlurinn

Það er fjórir frábærir golfvellir á svæðinu, hver öðrum betri, þeir eru: Praia, West Cliffs, Obidos og Bom Sucesso. Það er gaman að hrista aðeins upp í ferðina og spila alla golfvellina sem eru í boði. Hótelið býður upp á frítt skutl á golfvellina með settunum en það er aldrei meira en 15. mín keyrsla á vellina.

Svæðið

Praia er fallegt og kraftmikið strandsvæði sem er þekkt fyrir úrvals brimbretta aðstæður, bragðgóða sjávarrétti og vín, svo að sjálfsögðu magna golfvelli. Einnig er hægt að skoða sig um og kíkja í þorpin sem eru mjög falleg og söguleg. Það er klukkutíma keyrsla til Lissabon en það er alltaf gaman að kíkja þangað eftir golf og njóta sín í stórborginni.

Included and Excluded

  • Beint flug fram og til baka
  • 20kg taska + 23kg golfsett + persónulegur hlutur
  • Gisting með morgunmat
  • 10x golfhringir
  • Aðgangur að líkamsrækt
  • Flutningur milli golfvalla
  • Flutningur til og frá flugvelli
  • Íslensk fararstjórn
  • Golfbíll ekki innifalinn, hægt að bóka gegn greiðslu.

Highlights of the Tour

Itinerary

Flug seinnipart dags - Lent um 20:30 og farið í rútu í 30 mín á hótelið - Fundur á barnum um kvöldið með framhaldið

Njótið að spila frábæra golfvelli í Pórtúgal

Tekið því rólega, rútan sækir okkur uppá hótel 16:15. Flug klukkan 21:20 og lent í KEF 01:10

Location Map

Leave a comment:

Your email address will not be published.

Bóka ferð

Tryggðu þér pláss í þessa ferð

Skráðu þig á póstlistann

Fáðu fyrst/ur fréttirnar með nýja áfangastaði og frábær tilboð

vector1 vector2