thumbnail

kr.249,000/

Verð á mann
  • Portúgal

Hótelið

Campo Real er í 40 mín akstursfjarlægð frá flugvelli Lissabon í Portúgal.

Æðislegt 5-stjörnu hótel sem er alveg við stórskemmtilega golfvöllinn sem er hannaður af bretanum Donald Steel.

Gullfalleg náttúra umlykur svæðið þar sem fjöll, dalir og vínekrur teygja sig út um allt.

Á svæðinu eru inni- og útisundlaugar, líkamsrækt og heilsulind, 4x veitingastaðir og barir, tennisvellir og að sjálfsögðu golfvöllurinn. Glæsileg nýuppgerð 32 fermetra herbergi og öll með rúmgóðum svölum, svo að sjálfsögðu er hægt að uppfæra í stærri herbergi og svítur.!

Golfvöllurinn

Campo Real er fallegur 18 holu golfvöllur hannaður af hinum virta golfvallahönnuði Donald Steel. Völlurinn er hluti af Wyndham Grand Algarve hótelkeðjunni og liggur í hæðum vinsæla víngerðarsvæðisins Torres Vedras, aðeins um 30 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon.

Völlurinn liggur fallega í náttúrulegu landslagi með grænum hæðum, dölum og óspilltu umhverfi. Hönnun Donald Steel nýtir sér landslagið til fulls og býður kylfingum upp á krefjandi og fjölbreyttar brautir með töfrandi útsýni. Völlurinn hentar öllum leikstyrkjum – hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn kylfingur – og lofar eftirminnilegri golfferð með góðu flæði og frábæru viðhaldi.

Svæðið


Campo Real svæðið er ekki aðeins frábær áfangastaður fyrir golfið – það býður einnig upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir kylfinga sem vilja njóta lífsins utan vallar. Svæðið er þekkt fyrir vínrækt og fagra sveit, og hér má finna fjölda vínekranna og vínbúða þar sem hægt er að smakka og kaupa framúrskarandi portúgölsk vín.

Í næsta nágrenni er einnig hægt að fara í gönguferðir, hjóla, heimsækja miðaldabæi eins og Óbidos og njóta strandlífs á gullfallegum ströndum Silver Coast. Fyrir þá sem vilja versla, borða vel eða skoða söfn og sögulegar byggingar er Lissabon aðeins steinsnar í burtu.

Hvort sem þú ert að leita að rólegri golfferð í fallegu umhverfi eða ævintýralegri ferð með góðum mat, víni og menningu – þá er Campo Real og nærliggjandi svæði fullkominn áfangastaður.

Það getur enginn látið sér leiðast á þessu svæði þar sem margt er hægt er að gera, hvort sem það er að njóta sín í sólbaði, nuddi, heilsulinddi og að sjálfsögðu golfi og margt fleira. Einnig mælum við hiklaust með að gera sér ferð í Lissabon.

  • Beint flug fram og til baka
  • 20kg taska + 23kg golfsett + persónulegur hlutur
  • Gisting með morgunmat
  • Ótakmarkað golf
  • Aðgangur að heilsulind
  • Flutningur til og frá flugvelli
  • Íslensk fararstjórn
  • Golfbíll er ekki innifalinn, hægt að bóka gegn greiðslu

Location Map

Comments (5)

  • Avatar
    droversointeru,
    08 Ágú, 2025

    I’m still learning from you, as I’m trying to reach my goals. I certainly liked reading everything that is written on your blog.Keep the stories coming. I liked it!

  • Avatar
    Maricela,
    08 Ágú, 2025

    I’ve been browsing on-line more than 3 hours as
    of late, but I never discovered any fascinating article like yours.
    It is pretty worth sufficient for me. Personally, if all
    webmasters and bloggers made good content material as you did,
    the internet will likely be a lot more helpful than ever before.

  • Avatar
    📀 🎁 Crypto Reward - 1.0 BTC credited. Claim now >> https://graph.org/WITHDRAW-YOUR-COINS-07-23?hs=4430c044daa4845e868eb29b41c99860& 📀,
    08 Ágú, 2025

    uzhlah

  • Avatar
    Wilmer,
    08 Ágú, 2025

    Great work! This is the kind of information that
    are meant to be shared around the web. Shame on the search engines for now not positioning
    this submit upper! Come on over and seek advice from my website
    . Thank you =)

  • Avatar
    Wesley,
    07 Júlí, 2025

    I seriously love your site.. Great colors & theme.
    Did you develop this site yourself? Please reply back as I’m looking to create my own site and would like to learn where you got
    this from or what the theme is called. Thanks!
    https://tinyurl.com/2y95dtjr what is a vpn and how does
    it work

Leave a comment:

Your email address will not be published.

Bóka ferð

Tryggðu þér pláss í þessa ferð