Innifalið í verð: Flogið til Rómar með Icelandair.
Ferðataska, golfsett og handfarangur. Gisting með morgunmat, flutningur, íslensk fararstjórn og ótakmarkað golf.
ATH golfbíll er ekki innifalinn,
hægt að bóka gegn greiðslu
Öll herbergi eru með svölum og koma í mismunandi gerðum.
Spa, inni- og útisundlaug.
Veitingastaður á hótelinu og einnig klúbbhúsinu
Golfvöllurinn og klúbbhúsið eru alveg við dyragættina
Völlurinn
Frábær 18 holu völlur hannaður af Davide Mezzacone.
Par 71 og er eini PGA-vottaður völlur á Ítalíu, einnig hefur völlurinn haldið Opna Ítalska.
Hola 1, 9, 10 og 18 alveg við hótelið og klúbbhús.
Gullfalleg hönnun og ústýnið yfir miðjarðarhafið og vínekrur skemmir ekki fyrir.
Orbetello
Lítill fallegur strandbær rétt hjá Argentario.
Eftir góðan golfhring er æðislegt að kíkja í bæinn og labba ströndina, sötra á góðu víni frá Toscana héraði, borða ekta ítalska sjávarrétti og jafnvel leiga sér lítinn bát.
umHVERFI OG NÆRLIGGJANDI SVÆÐI
Eins og flestir vita er Toscana eitt aðal vínhérað Ítalíu, en við dyragættina á hótelinu er hægt að finna urmul af vínframleiðendum til að heimsækja og fá að smakka vínin þeirra.
Annað
Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og: