Costa Navarino - eaglegolf.is

Costa Navarino

Messenia, Grikkland

Dagsetningar 2024

20. sept – 1. okt  á Romanos Hótel – Nokkur sæti eftir

Verð per farþega í tvíbýli 559.000kr

Verð per farþega í einbýli 669.000kr

 

27. sept – 8. okt  á Romanos Hótel – UPPSELT

Verð per farþega í tvíbýli 559.000kr

Verð per farþega í einbýli 669.000kr

 

7. – 19. okt  á Romanos Hótel – UPPSELT

Verð per farþega í tvíbýli 589.000kr

Verð per farþega í einbýli 719.000kr

Innifalið í verði:

Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur, 2x tímar í hópkennslu.

9x golfhringir með golfbíl innifaldir

Ath. að í ferðinni 7-19.okt eru 10 golfhringir innifaldir

Fyrir ítarlegri upplýsingar: info@eaglegolf.is

Innifalið í verði 20. apríl - 1. maí : Gisting á Westin Hotel
Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur,
9x golfhringir með golfbíl 

2x tímar í hópakennslu

Innifalið í verði 3. - 14. maí : Gisting á Romanos Hotel
Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur,     
9x golfhringir með golfbíl
2x tímar í hópakennslu

Innifalið í verði 17. - 28. maí : Gisting á Romanos Hotel
Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur,     
9x golfhringir með golfbíl
2x tímar í hópakennslu

Dagsetningar 2024
20. apríl - 1. maí
Verð per farþega í tvíbýli 519.000kr
Verð per farþega í einbýli 615.000kr







3. - 14. maí
Verð per farþega í tvíbýli 559.000kr
Verð per farþega í einbýli 645.000kr








17. - 28. maí
Verð per farþega í tvíbýli 609.000kr
Verð per farþega í einbýli 749.000kr

Innifalið í verði 20. sept - 1. okt : Gisting á Romanos Hotel
Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur,     
9x golfhringir með golfbíl
2x tímar í hópakennslu

Innifalið í verði 27. sept - 8. okt : Gisting á Romanos Hotel
Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur,     
9x golfhringir með golfbíl
2x tímar í hópakennslu

Innifalið í verði 7. - 19. okt :   Gisting á Romanos Hotel
Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, 3x kvöldverðir með ótakmörkuðum drykkjum í 90 mínútur, gisting í Aþenu síðustu nóttina, fararstjórn, flutningur,     10x golfhringir með golfbíl
2x tímar í hópakennslu

Dagsetningar 2024
20. sept - 1. okt
Verð per farþega í tvíbýli 559.000kr
Verð per farþega í einbýli 669.000kr







27. sept - 8. okt
Verð per farþega í tvíbýli 559.000kr
Verð per farþega í einbýli 669.000kr








7. - 19. okt
Verð per farþega í tvíbýli 589.000kr
Verð per farþega í einbýli 719.000kr

Romanos Hotel

5 stjörnu hótel í eigu Marriott keðjunnar.

Spa, inni- og útisundlaug ásamt líkamsrækt

Nokkrir veitingastaðir og barir á hótelinu.

18 holu golfvöllurinn Dunes alveg við hótelið

Westin Hotel

Annað glæsilegt hótel einnig í eigu Marriott keðjunnar

Spa, inni- og útisundlaug ásamt líkamsrækt

Nokkrir veitingastaðir og barir á hótelinu

18 holur golfvöllurinn Dunes alveg við hótelið

Golfvellirnir 4

Dunes

Stórskemmtilegur golfvöllur hannaður af Bernhard Langer. Völlurinn er alveg við hótelið, en þarna er glæsilegt klúbbhús og flott æfingasvæði.

Bay

Hreint út sagt ótrúlegur völlur hannaður af Robert Trent Jones, með þeim fallegri og á sama tíma ofboðslega skemmtilegur völlur. Aðeins 12 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Bay er einnig með æfingasvæði og gullfallegt klúbbhús sem fellur vel inn í umhverfið

Hills

Magnaður golfvöllur í 150m hæð yfir sjávarmáli hannaður af Jose Maria Olazabal. Völlurinn er í 20 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu, en þarna er flott æfingasvæði og glæsilegt klúbbhús með magnað útsýni yfir Navarino flóann

Olympic

Það má alveg segja það að þessi golfvöllur er með magnaðasta útsýni í heiminum. Einnig hannaður af Jose Maria Olazabal. Klúbbhúsið og æfingasvæðið er það sama og á Hills vellinum.

Menning og Smábæir

Gialova

Skemmtilegur smábær með fullt af veitingastöðum og börum alveg við Navarino flóann, aðeins 10 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu

Pylos

Fallegur lítill hafnarbær með mikla sögu. Hægt er að skoða söfn og kastala, en að sjálfsögðu er hægt að njóta ekta grískra rétta á veitingastöðunum.

Annað

 

Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og:

Bátsferðir

Vínsmökkun

Ólífusmökkun

Köfun

Kayak 

Hestbak

Fjallgöngu- og hjólaferðir

Skoðunarferðir

Aðrar Myndir

Forvitin/n?

Einhverjar spurningar?

Sendu á okkur línu og við svörum þér um hæl!