Quinta Marinha
Cascais, Portúgal
Karitas María Lárusdóttir
Hin alkunnuga leikfimisdrottnig verður þjálfari og fararstjóri í þessari stórskemmtilegu Heilsu- og Vellíðunarferð í Portúgal!
Námskeiðið er í formi æfinga og fyrirlestra, sem hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir.
Quinta Marinha, og bærinn Cascais eru þekkt fyrir að vera heilsu áfangastaðir þar sem allskonar íþróttir og keppnir fara fram, eins og hinn frægi Járnmaður.
Svæðið býður upp á ýmsa möguleika til afþreyinga, eins og hjól, hlaup, sund, golf og margt fleira.
* Dagskrá ferðarinnar er neðar á síðunni
Verð frá 249.000kr per farþega
Innifalið í verð: Flogið til Lissabon með Play.
Ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, flutningur, þjálfun, studio, fyrirlestrar, íslensk fararstjórn og ótakmarkað golf.
ATH golfbíll er ekki innifalinn,
hægt að bóka gegn greiðslu
Dagsetningar 2024
27. sept - 4. okt
30. sept - 4. okt
Hótelið
Frábært hótel sem var endurbætt árið 2020.
Öll herbergi eru með svölum og koma í mismunandi gerðum.
Spa, inni- og útisundlaug.
2x veitingastaðir á hótelinu og bar.
Golfvöllur alveg við hótelið, 1. og 18. hola kæmist ekki nær!
Völlurinn
Stórkostlegur 18 holu völlur hannaður af Robert Trent Jones.
Par 71 sem er 4700m af rauðum teigum, og 5600m af gulum teigum.
Hola 1, 9, 10 og 18 alveg við hótelið, og oft er gaman að vera í sundlauginni eða á bakkanum með svalandi drykk og sjá kylfinga klára leik sinn.
Aðrir golfvellir
Penha Longa
3x golfvellir með miklu landslagi, 15 mínúta akstursfjarlægð
Oitavos Dunes
Frábær völlur í 3 mínútna akstursfjarlægð. Þarna Cristiano Ronaldo að byggja húsið sitt!
Cascais
Gullfallegur 200.000 manna bær sem er einungis í 5 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Cascais býður upp á frábært úrval af börum, veitingastöðum og búðum. Ásamt ströndum, bátahöfnum og fallegum byggingum sem enginn má láta framhjá sér fara.
Veitingastaðir og barir
Á hótelinu er 2x veitingastaðir, svo er annar flottur Japanskur staður í 3 mínútna göngufjarlægð. Rétt hjá hótelinu er kraftmikla Atlantshafið sem skellist á dramatíska kletta, inn á milli klettanna eru fallegar strendur þar sem sumar skarta litlum strandbörum og veitingastöðum.
Svo er bærinn Cascais með urmul af stöðum, allt ódýrt, matur og vín!
Annað
Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og:
Bátsferðir
Vínsmökkun
Surf
Hestbak
Fjallgöngu- og hjólaferðir
Skoðunarferðir
Dagskrá ferðar
* með fyrirvara um breytingar
Dagur 1.
27. september
28. september
29. september
30. september
1. október
2. október
3. október
4. október