Praia D'el Rey - eaglegolf.is

Praia D'EL REY

AMOREIRA, Portúgal

Verð frá 319.000kr per farþega

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, allur flutningur, íslensk fararstjórn og 10x golfhringir
ATH GOLFBÍLL EKKI INNIFALINN

Dagsetningar 2024
7. - 18. okt

Hótelið

5 stjörnu Marriott Hótel

Spa, inni- og útisundlaug.

Nokkrir veitingastaðir og barir á hótelinu.

18 holu golfvöllur alveg við hótelið, Praia D’el Rey

18 holur golfvöllur í 10mín keyrslu frá hótelinu, West Cliffs

18 holu golfvöllur í 25mín keyrslu frá hótelinu, Royal Obidos

Golfvellirnir

Praia D'el Rey

Stórskemmtilegur golfvöllur hannaður af Cabell B. Robinson, liggur alveg við hótelið

West Cliffs

Magnaður golfvöllur í 10 mínútna akstursfjarlægð, hannaður af henni Cynthia Dye

Royal Obidos

Ótrúlegur golfvöllur í 25 mínútna akstursfjarlægð, hannaður af hinum eina sanna Seve Ballesteros

Golf

Allir vellir verða spilaðir.

Innifalið í verði er flutningur fram og til baka frá hóteli og golfvelli.

Falleg klúbbhús eru við alla golfvelli 

Veitingastaðir og barir

 

Á hótelinu eru nokkrir veitingastaðir og barir, þar á meðal 2x Michelin veitingastaðir. Rétt hjá hótelinu er þjóðgarðurinn Sintra, gullfallegt svæði byggt af Márum. Ströndin við Atlantshafið er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu, nokkrir strandbarir og veitingastaðir sem má ekki missa af. Svo er bærinn Cascais með urmul af stöðum, allt ódýrt, matur og vín.

Annað

 

Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og:

Bátsferðir

Vínsmökkun

Surf

Hestbak

Fjallgöngu- og hjólaferðir

Skoðunarferðir

Aðrar Myndir

Forvitin/n?

Einhverjar spurningar?

Sendu á okkur línu og við svörum þér um hæl!