Innifalið í verð: Flogið til Marrakesh með Play.
Ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, flutningur, íslensk fararstjórn og ótakmarkað golf. Möguleiki að bæta við All Inclusive gegn greiðslu.
ATH golfbíll er ekki innifalinn,
hægt að bóka gegn greiðslu
Vor 2025
6. - 13. mars 6. - 16. mars 13. - 20. mars 13. - 23. mars
Öll herbergi eru með svölum og koma í mismunandi gerðum.
Spa, inni- og útisundlaug.
4x veitingastaðir á hótelinu og bar.
Golfvöllur alveg við hótelið
Völlurinn
Stórkostlegur 18 holu völlur hannaður af Robert Trent Jones, ótrúlegt útsýni af Atlas fjöllunum í bakgrunn.
Par 72 sem er 4600m af rauðum teigum, og 5400m af gulum teigum.
Golfvöllurinn hefur unnið til fjölda verðlauna og haldið mörg aþjóðleg mót
Aðrir golfvellir
Royal Marrakech
Einn flottasti völlur Morocco, aðeins 20 mínuta akstursfjarlægð.
Marrakesh við dyragættina.
Al-Maaden
Annar frábær völlur sem er einnig alveg við Marrakesh.
Marrakesh
Í aðeins 20 mínútna keyrslu frá hótelinu er hin sögulega borg sem hefur ótal margt skemmtilegt upp á að bjóða, full af mörkuðum og torgum með iðandi stemningu. Matar- og handverksmarkaðir, barir og veitingastaðir, frægir garðar, söfn og hallir lita borgina af miklu lífi.
Matarmenning
Morocco er land þekkt fyrir fjölbreytta og bragðmikla rétti eins og Tagine, couscous og pastilla. Mælum eindregið með því að smakka matinn á götumörkuðum!
Annað
Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og: