Taíland
Bangkok & Hua Hin
Fyrir ítarlegri upplýsingar: info@eaglegolf.is
Fyrsta golfreisan með Eagle Golfferðum!
Takmarkað pláss í boði!
Innifalið er:
Flug fram og til baka með tösku, handfarangri og golfsetti
10x golfhringir með golfbíl og kylfusvein
11x nætur með morgunmat á 5 stjörnu hótelum
- Hyatt Regency Bangkok (6x nætur)
- Anantara Hua Hin Resort & Spa (7x nætur)
Prívat transfer alla ferðina í lúxus hópbifreið
Drykkjarvatn
Íslensk fararstjórn
Flogið er með Icelandair 1. mars kl 7:30 til Kaupmannahafnar og lent kl 11:50
Flogið með Thai Airways frá Kaupmannahöfn kl 13:50 og lent í Bangkok 2. mars kl 6:20 á staðartíma
Flogið með Thai Airways 14. mars kl 00:30 til Kaupmannahafnar og lent kl 6:30
Flogið með Icelandair til Keflavíkur kl 13:00
og lent kl 15:30 á staðartíma
2024
1. - 14. mars
Verð frá 799.000kr per farþega
Fyrstu 5x næturnar er gist á Hyatt Regency í Bangkok
Glæsilegt 5 stjörnu hótel í miðbæ stórborgarinnar
útisundlaug ásamt líkamsrækt
Veitingastaðir og barir á hótelinu
Næstu 6x næturnar er gist á Anantara Hua Hin Resort
Ótrúlega fallegt 5 stjörnu hótel alveg við ströndina
Spa, inni- og útisundlaug ásamt líkamsrækt
Veitingastaðir og barir á hótelinu
Golfvellirnir
Thai Country Club
Mjög virtur golfvöllur þar sem Tiger Woods og Vijay Singh sigruðu mót á sínum tíma. Völlurinn er hannaður af Dennis Griffiths, einum flottasta golfvallahönnuði heims
Alpine Golf Club
Ótrúlega flottur golfvöllur þar sem Tiger Woods sigraði einnig mót á árið 2000, Johnnie Walker Classic. Völlurinn er hannaður af Ron M. Garl sem elskar að slá á taugar kylfinga með vötnum og stórum sandgryfjum.
Palm Hills Hua Hin
Stórbrotinn golfvöllur umkringdur háum pálmatrjám, með vinsælli golfvöllum Taílands.
Völlurinn er hannaður af Max Wesler.
Black Mountain Golf Club
Magnaður golfvöllur sem hefur sópað að sér verðlaunum frá opnun 2007, “Best Championship Course Thailand”, “Best Course in Asia” og “Top 100 Golf Course”, hannaður af Phil Ryan.
Banyan Golf Club
Glæsilegur championship golfvöllur í Hua Hin,
hannaður af Pirapon Namatra sem hefur oft
unnið besti golfvallahönnuður Asíu
Menning og Smábæir
Bangkok
Líflega og menningarríka höfuðborg Taílands með 8 milljón íbúa, borgin er þekkt fyrir næturlíf, street food, musteri og önnur mögnuð mannvirki. Bangkok er borg sem allir ættu að upplifa.
Hua Hin
Hua Hin er rólegt lítið sjávarþorp með 80.000 íbúa, sjávarréttir og gullfallegar strendur einkenna svæðið og að sjálfsögðu heimsfrægir golfvellir.
Annað
Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og:
Skoðunarferðir
Matur og drykkur
Bátsferðir
Köfun
Kayak
Hestbak
Fjallgöngu- og hjólaferðir