Eagle Golfferðir
Eagle Golfferðir var stofnað sumarið 2022, með jómfrúarferð til Quinta Marinha í Portúgal 17. -27. október þar sem 25 farþegar ferðuðust með okkur. Síðan þá hafa yfir 1000 farþegar komið með okkur til Portúgal, Grikklands, Spánar og fleira.
Við viljum bjóða upp á lifandi, skemmtilega, fallega og spennandi áfangastaði það sem margt annað er einnig hægt að gera, til að nefna bæjarferðir, vínsmökkun, bátsferðir og margt annað. Það sem skiptir okkur mestu máli er að veita fyrirmyndar þjónustu og upplifun til farþega okkar.
Árni Freyr Hallgrímsson
Framkvæmdastjóri
+354 770 6389
arni@eaglegolf.is
Uppalinn GR-ingur og fyrrverandi keppnisgolfari á íslensku mótaröðinni
PGA kennaranemi
Viðskiptagráða í Hótel- og Ferðaþjónustu frá Sviss
10 ára starfsreynsla í ferðaþjónustu
Aron Breki Aronsson
Sölustjóri
+354 857 8625
aron@eaglegolf.is
Uppalinn GR-ingur og heltekinn golfari
Stofnandi og stjórnarmaður FC Árbær