Penha Longa - eaglegolf.is

Penha Longa

Cascais, Portúgal

Verð frá 299.000kr per farþega

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, flutningur, íslensk fararstjórn og 6x golfhringir
ATH GOLFBÍLL EKKI INNIFALINN

Dagsetningar 2024
27. sept - 4. okt

Hótelið

5 stjörnu hótel í eigu Ritz Carlton keðjunnar.

Spa, inni- og útisundlaug.

Nokkrir veitingastaðir og barir á hótelinu.

27 holu golfvöllur alveg við hótelið, þar á meðal einn championship

Völlurinn

Stórkostlegur 27 holu völlur hannaður af Robert Trent Jones.

Championship völlurinn Atlantico hefur haldið Opna Portúgalska og einnig nokkrum sinnum á Evróputúrnum.

Par 72 sem er 5092 m af rauðum teigum, og 5524m af gulum teigum. 

Ótrúlega flott hönnun og útsýni á vellinum, það má enginn láta þessa upplifun framhjá sér fara.

Aðrir golfvellir

Quinta da Marinha

Stórskemmtilegur golfvöllur hannaður af Robert Trent Jones. Aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð.

Oitavos Dunes

Frábær völlur í 15 mínútna akstursfjarlægð. Þarna er Cristiano Ronaldo að byggja húsið sitt!

Cascais

Gullfallegur 200.000 manna bær sem er einungis í 20 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Cascais býður upp á frábært úrval af börum, veitingastöðum og búðum. Ásamt ströndum, bátahöfnum og fallegum byggingum sem enginn má láta framhjá sér fara.

Veitingastaðir og barir

 

Á hótelinu eru nokkrir veitingastaðir og barir, þar á meðal 2x Michelin veitingastaðir. Rétt hjá hótelinu er þjóðgarðurinn Sintra, gullfallegt svæði byggt af Márum. Ströndin við Atlantshafið er í 15 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu, nokkrir strandbarir og veitingastaðir sem má ekki missa af. Svo er bærinn Cascais með urmul af stöðum, allt ódýrt, matur og vín.

Annað

 

Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og:

Bátsferðir

Vínsmökkun

Surf

Hestbak

Fjallgöngu- og hjólaferðir

Skoðunarferðir

Aðrar Myndir

Forvitin/n?

Einhverjar spurningar?

Sendu á okkur línu og við svörum þér um hæl!