Villa Padierna - eaglegolf.is

Villa Padierna

Marbella, Spánn

Verð frá 349.000kr per farþega

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka með Play, ferðataska, golfsett og persónulegur hlutur. Gisting með morgunmat, flutningur, íslensk fararstjórn, boltar á æfingasvæði, ótakmarkað golf
ATH GOLFBÍLL EKKI INNIFALINN
hægt að bóka gegn gjaldi

Vor 2024
2. - 9. apríl

Haust 2024
28. sept - 5. okt
5. okt - 12. okt

Hótelið

Frábært hótel undir keðjunni Anantara

Öll herbergi eru með útsýni yfir golfvellinum og fjöllunum

Spa, líkamsrækt, inni- og útisundlaug.

Nokkrir veitingastaðir og barir á hótelinu

Hótel og klúbbhús á sama bletti alveg við golfvöllinn

Vellirnir

2x 18 holu vellir og 1x par 3 holur völlur

Flamingos par 71 er hannaður af Antonio García Garrido, þekktur fyrir að hanna velli á stórbrotnu landslagi með glæsilegu útsýni.

Af gulum teigum er hann 5650m en 4800m af rauðum.

 

Alferini par 73 er hannaður af Cristobal Guerrero, þekktur fyrir vandvirkna hönnun þar sem reynt er að varðveita fallegt umhverfi.

Af gulum teigum er hann 6200m en 5500m af rauðum.

 

Tramores par 63 er einnig hannaður af Cristobal Guerrero, umkringdur fallegu landslagi og með æðislegt útsýni yfir Miðjarðarhafið.

Af gulum teigum er hann 3200m en 2800m af rauðum.

Aðrir golfvellir

Yfir 70 golfvellir á Costa Del Sol svæðinu

Hægt er að bóka rástíma og við mælum með:

Guadalhorce

Los Naranjos

El Paraiso

La Zagaleta

El Chapparal

Santa Clara

Marbella

Marbella er borg í Costa del Sol með 150.000 íbúa, en fræga bátahöfnin Puerto Banús er í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Urmull af veitingastöðum, börum, búðum og ströndum. Fallegt svæði sem hefur margt upp á að bjóða og er tilvalið fyrir þá sem vilja upplifa aðeins meira en golf.

Veitingastaðir og barir

 

Á Villa Padierna eru 4x veitingastaðir og 2x barir. 

Þar á meðal ítalskur staður, sushi, miðjarðarhafsstaður og hollustustaðir.

 

Svo að sjálfsögðu er stutt í miðbæinn!

Annað

 

Fullt af afþreyingum og skemmtunum í boði eins og:

Bátsferðir

Tennis

Vínsmökkun

Surf

Hestbak

Fjallgöngu- og hjólaferðir

Skoðunarferðir

Aðrar Myndir

Forvitin/n?

Einhverjar spurningar?

Sendu á okkur línu og við svörum þér um hæl!