Golfreisa - eaglegolf.is

Golfreisa 2024-2025

- VÆNTANLEGT -

Slástu í hópinn með Eagle Golf og tryggðu þér sæti í þessum einstöku og flottu golfferðum.

Framboð er mjög takmarkað, bókaðu sæti fyrir þig eða taktu frá fyrir hollið þitt!


Pinehurst + Marókkó + S-Afríka + Krít + Ítalía + Frakkland

Pinehurst no. 2

Einn af aðal völlum Norður Karólínu, og einn sá besti í Bandaríkjunum. Klúbburinn hefur haldið ein stærstu mót í heiminum, þar á meðal US Open, PGA Championship og Ryder Cup.

Mazagan Royal

Hannaður af Gary Player þar sem hann einbeitti sér að spilla ekki náttúrunni og útsýni sem umhverfið hafði upp á að bjóða. Mazagan þykir einn flottasti völlur Marókkó, þar sem hann er alveg við sjó og sandöldur.

Frábært 5-stjörnu hótel og casino.

Durban Country Club

World’s Top 100 golf courses. Ógleymanleg upplifun að spila golfvöll sem hefur haldið 17 South African Open. Völlurinn er staðsettur við strendur Kwazulu-Natal í Suður Afríku.

Forvitin/n?

Einhverjar spurningar?

Sendu á okkur línu og við svörum þér um hæl!